fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Uppljóstraði félagaskiptum landa síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 13:15

Marco Verratti (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain hefur staðfest að markvörðurinn ungi, Gianluigi Donnarumma, sé á leið til félagsins á frjálsri sölu.

Samningur Donnarumma við AC Milan rann út fyrr í sumar og er ljóst að hann verður ekki endurnýjaður.

Í kjölfarið var hann sterklega orðaður við PSG. Nú virðist staðfest að hann sé á leið þangað.

,,Hann á skilið að vera í evrópsku félagi í hæsta klassa, liði sem hefur metnað til að vinna Meistaradeildina,“ sagði Verratti.

Verratti kveðst spenntur fyrir því að spila með landa sínum í frönsku höfuðborginni.

,,Ég er mjög ánægður að Donnarumma verði nýr liðsfélagi minn. Hann mun hjálpa okkur mikið.“ 

Hjá PSG hafa menn verið virkir á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Georginio Wijnaldum, Achraf Hakimi, Danilo Pereira og Sergio Ramos eru allir mættir til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“