fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Óeðlilegar aðferðir læknis á Handlæknastöðinni í Glæsibæ sviptu hann læknaleyfinu – Framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 19:08

Skjáskot - Google Steet View

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háls, nef- og eyrnalæknir framkvæmdi ónauðsynlegar skurðaðgerðir, meðal annars á börnum, og hefur því verið sviptur læknaleyfi. Frá þessu greinir Vísir, sem segir að embætti landlæknis hafi ráðist í umfangsmikla rannsókn vegna málsins.

Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að hann væri að framkvæma ónauðsynlegar aðgerðir og færi eftir óeðlilegum aðferðum í framkvæmd þeirra. Læknirinn starfaði á Handlæknastöðinni í Glæsibæ.

Hann hefur verið sviptur læknaleyfi sínu, en kært þá ákvörðun til heilbrigðisráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“