fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik í Svíþjóð í gær: Kolbeinn brjálaðist út í samherja sinn sem gerði stór mistök

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 09:48

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji IFK Gautaborgar var að fara að jafna leikinn gegn Elfsborg í gær þegar markvörður liðsins, Anestis tók boltann og skaut framhjá markinu.

Kolbeinn er á sínu fyrsta tímabili með Gautaborg og hefur spilað ágætlega en gengi liðsins hefur verið slakt.

Gautaborg var að tapa 0-1 á heimavelli í gær þegar boltinn barst til Kolbeins í uppótartíma, Kolbeinn var fyrir opnu marki og hefði að öllum líkindum skorað.

Markvörðurinn mætti þá á fleygiferð og sparkaði boltanum framhjá, Kolbeinn varð eðlilega reiður og las yfir honum.

Atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“