fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Tvífari Jurgen Klopp gabbaði fréttamann – Hellti vel í sig og söng með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 09:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvífari Jurgen Klopp stjóra Liverpool tókst að gabba nokkra upp úr skónum fyrir utan Wembley í gær, þegar England vann Þýskaland í gær.

Tvífarinn var mættur á Wembley í gær og hellti vel í sig fyrir utan Wembley og söng með stuðningsmönnum Englands.

Tvífarinn var klæddur í Liverpool galla sem Jurgen sjálfur er ansi duglegur að nota. Jonathan Swain fréttamaður hjá Good Morning Britain lét gabba sig.

„Þegar ég fara inn á völlinn þá hitti ég Jurgen Klopp líka, hann var í góðu stuði í gær og spjallaði við stuðningsmenn Englands. Eftir leik sást hann á öxlunum á einum stuðningsmanni og fékk sér í glas,“ sagði Swain.

Þetta var auðvitað ekki Klopp en tvífarinn var góður og gabbaði marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“