fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Lúsmý er farið að narta í landsmenn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 08:00

Svona lít bit eftir lúsmý út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar tilkynningar um bit lúsmýs hafa borist Náttúrufræðistofnun það sem af er sumri. Matthías Alfreðsson, skordýrafræðingur, segir að vel sé fylgst með þróun mála og að óvíst sé hvaða áhrif kaldur júní komi til með að hafa á flugurnar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Matthíasi sem sagði jafnframt að sumarið og flugutíminn sé rétt að hefjast.

„Flugtíminn er frá júní og til loka ágúst. Það er ekki vitað hvort um er að ræða eina eða tvær kynslóðir en langur flugtími gæti bent til tveggja kynslóða,“ sagði hann um niðurstöður rannsóknar sem var gerð eitt árið. Í henni voru flugur veiddar í gildru og síðan taldar. Var fjöldinn þá mestur í lok júlí og byrjun ágúst.

Matthías sagðist ekki geta fullyrt að ákveðnir staðir séu verri en aðrir hvað varðar lúsmý en útbreiðsla þess sé að aukast og reikna megi með að það hreiðri um sig um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum