fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sjáðu 64 milljóna króna úr Ronaldo – Það dýrasta í sögu Rolex

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætti með ansi fallegt úr á Dubai Globe Soccer Awards í janúar síðastliðnum. Nú er komið í ljós að um dýrustu tegund af úri frá framleiðandanum Rolex var að ræða.

Úrið er af tegundinni Rolex GMT Master Ice og kostar um 64 milljónar íslenskra króna.

Þrátt fyrir ansi hátt verð þá hefur Ronaldo líklega ekki átt í miklum erfiðleikum með að reiða fram upphæðina. Portúgalinn þénaði nefnilega tæplega 15 milljarða íslenskra króna á síðasta ári samkvæmt Forbes. 

Myndir af úrinu glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“