fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Valur og KR áfram – Fylkir raðaði inn mörkum gegn Úlfunum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk síðustu þremur leikjum 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla. Fylkir vann Úlfana stórt, Valur sigraði Leikni og KR-ingar komu til baka gegn Kára.

Valur tryggði sér farseðilinn í 16-liða Mjólkurbikarsins með 2-0 sigri á Leikni. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði fyrra mark Valsmanna snemma leiks en Sverrir Páll Hjaltested gulltryggði sigurinn þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum.

Valur 2 – 0 Leiknir R.
1-0 Guðmundur Andri Tryggvason (‘7 )
2-0 Sverrir Páll Hjaltested (’74 )

Fylkismenn sigruðu 4. deildarliðið Úlfana með sjö mörkum gegn engu. Þórður Gunnar Hafþórsson skoraði fernu fyrir Fylki, Djair Parfitt-Williams skoraði tvö stykki og Birkir Eyþórsson skoraði eitt mark.

Fylkir 7 – 0 Úlfarnir
1-0 Þórður Gunnar Hafþórsson (´5)
2-0 Birkir Eyþórsson (´22)
3-0 Þórður Gunnar Hafþórsson (´26)
4-0 Þórður Gunnar Hafþórsson (´37)
5-0 Þórður Gunnar Hafþórsson (´60)
6-0 Djair Parfitt-Williams (´73)
7-0 Djair Parfitt-Williams (´79)

Kári 1 – 2 KR
Vantar markaskorara

Úrslit og markaskorara fengust á urslit.net

Valur, Fylkir og KR verða því bæði með í drættinum fyrir 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins sem fer fram næsta mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina