fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Auðvelt hjá Víkingum – Elín Metta stal senunni í Eyjum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík sigraði 3. deildarlið Sindra örugglega í 32- liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Adam Ægir Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins, Kwame Quee bætti við öðru markinu og Viktor Örlygur Andrason gulltryggði sigurinn snemma í seinni hálfleik.

Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit á mánudag.

Víkingur R. 3 – 0 Sindri
1-0 Adam Ægir Pálsson (’21 )
2-0 Kwame Quee (’44 )
3-0 Viktor Örlygur Andrason (’52 )

ÍBV tók á móti Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Elín Metta Jensen skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu, en þetta var fimmti leikurinn í röð sem hún skorar í eftir að hafa byrjað tímabilið brösuglega. Elín Metta verður þó ekki með í undanúrslitunum þar sem hún fékk rautt spjald undir lok leiks. Ljóst er að það er afar mikill missir fyrir Valsliðið.

ÍBV 0 – 1 Valur
0-1 Elín Metta Jensen (’62 )

Upplýsingar um markaskorara fengust á fotbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu