fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Auðvelt hjá Víkingum – Elín Metta stal senunni í Eyjum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík sigraði 3. deildarlið Sindra örugglega í 32- liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Adam Ægir Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins, Kwame Quee bætti við öðru markinu og Viktor Örlygur Andrason gulltryggði sigurinn snemma í seinni hálfleik.

Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit á mánudag.

Víkingur R. 3 – 0 Sindri
1-0 Adam Ægir Pálsson (’21 )
2-0 Kwame Quee (’44 )
3-0 Viktor Örlygur Andrason (’52 )

ÍBV tók á móti Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Elín Metta Jensen skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu, en þetta var fimmti leikurinn í röð sem hún skorar í eftir að hafa byrjað tímabilið brösuglega. Elín Metta verður þó ekki með í undanúrslitunum þar sem hún fékk rautt spjald undir lok leiks. Ljóst er að það er afar mikill missir fyrir Valsliðið.

ÍBV 0 – 1 Valur
0-1 Elín Metta Jensen (’62 )

Upplýsingar um markaskorara fengust á fotbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann