fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Einn frægasti tónlistarmaður heims hélt einkatónleika fyrir enska landsliðið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 20:30

Enska landsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið fékk glaðning í gærkvöldi þegar Ed Sheeran hélt einkatónleika fyrir þá. Hann var fenginn sem eins konar hópefli fyrir stórleikinn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum EM sem fer fram næsta þriðjudag.

Tónleikarnir áttu sér stað í gær, sem er eini dagurinn sem leikmenn hafa fengið frí á Evrópumótinu í knattspyrnu þetta árið. Samkvæmt Daily Telegraph voru leikmennirnir virkilega ánægðir með tónleikana en Ed Sheeran er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi.

Þá segir í fréttinni að Sheeran hafi fengið sérstakt leyfi til að hitta landsliðið en liðið fær ekki að hitta neina utanaðkomandi á meðan mótinu stendur.

Venjulega eyða leikmenn landsliðsins frídögum sínum með fjölskyldunum en vegna sóttvarnarregla er það ekki leyfilegt. Með þessum tónleikum reyndu stjórnarmenn landsliðsins að bæta þeim þetta upp og virðast sem svo að leikmennirnir hafi verið ansi ánægðir með þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman