fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Kvörtunum rignir yfir BBC vegna útsendingar á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur fengið yfir 6 þúsund kvartanir frá fólki eftir útsendinguna frá leik Danmerkur og Belgíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Þá féll Christian Eriksen niður og fór í hjartastopp. Þökk sé snöggra viðbragða frá leikmönnum og læknateymi þá er hann nú á batavegi og laus af spítala eftir bjargráðsísetningu.

BBC hélt áfram að sýna frá atvikinu eftir að Eriksen féll niður og skiptu oft yfir á eiginkonu hans, Sabrinu Kvist, sem var í miklu uppnámi í stúkunni.

Sjónvarpsstöðin hefur legið undir harðri gagnrýni fyrir þetta en yfirmenn á stöðinni sögðu í yfirlýsingu að þessu hafi öllu verið stjórnað af UEFA. Þeir báðust seinna afsökunar á atvikinu.

Nú hefur komið í ljós að tæplega 6500 manns sendu inn formlega kvörtun. Margir sökuðu sjónvarpsstöðina um að hafa valdið áfalli með myndbirtingunni sem erfitt væri að komast yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman