fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:09

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengard er lið hennar lagði Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Olivia Schough kom Rosengard í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Emily Gielnik minnkaði muninn fyrir Vittsjö snemma í seinni hálfleik en Sanne Troelsgaard innsiglaði 3-1 sigur Rosengard þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Glódís og stöllur hafa verið frábærar á leiktíðinni. Þær eru á toppi deildarinnar með 25 stig eftir níu leiki. Þær hafa 5 stiga forskot á Hacken sem er í sætinu fyrir neðan.

Glódís er lykilmaður í vörn Rosengard og spilar alla leiki með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar