fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Egyptar biðla til Liverpool um að leyfa Salah að spila

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:01

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vonast enn til þess að Mohamed Salah verði ekki valinn í landsliðshóp Egypta fyrir Ólympíuleikana. Þjálfari Egypta og stórnarformaður knattspyrnusambands Egypta biðla til Liverpool að leyfa honum að fara á mótið.

U-23 ára lið Egypta tekur þátt á mótinu en þrír eldri leikmenn verða leyfðir og vilja Egyptar að Salah verði einn af þeim.

Ef Salah tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tokyo í ágúst þá missir hann af stærstum hluta undirbúningstímabilsins með Liverpool. Mótið hefst 22. júlí og úrslitaleikurinn fer fram 7. ágúst og enska úrvalsdeildin hefst viku seinna.

„Við munum reyna einu sinni enn að tala við Liverpool til þess að leyfa honum að fara. Hann vill spila á Ólympíuleikunum og við viljum láta það gerast,“ sagði Ahmed Megahed, formaður knattspyrnusambands Egypta við ONTime Sports.

„Salah er stórstjarna og allir vilja hafa hann þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna