fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem mæta til Íslands í Evrópuforkeppnum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur var í pottinum þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppnar Meistaradeildarinnar í dag. Drátturinn var þeim ekkert voðalega hagstæður en þeir fengu króatíska liðið Dinamo Zagreb. Þeir hafa unnið króatísku deildina nú fjögur ár í röð en síðan tímabilið 2005-2006 hefur liðið einungis einu sinni ekki unnið deildina.

Fyrri leikurinn fer fram í Zagreb annaðhvort 6. eða 7. júlí og sá seinni á Origovellinum 13. eða 14. júlí.

Liðin sem enduðu í 2.-4. sæti á seinasta tímabili taka öll þátt í Sambandsdeildinni. Einnig var dregið í hana í dag og fengu FH og Stjarnan írska mótherja. FH mætir Sligo Rovers en Stjarnan Bohemian. Breiðablik fær að kíkja til Lúxemborg og mæta Racing FC Union Lëtzebuerg.

FH og Stjarnan leika fyrri leikinn á heimavelli en Blikar á útivelli. Fyrri leikurinn fer fram 8. júlí en seinni leikurinn viku seinna eða 15. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila