fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Arnautovic gæti verið sendur heim eftir uppátæki sitt

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 12:00

Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríski framherjinn Marko Arnautovic kom inn sem varamaður gegn Norður-Makedóníu á Evrópumótinu á sunnudaginn. Hann náði að skora eitt mark og en fagn hans vakti mikla athygli.

Hann virtist vera að ausa fúkyrðum yfir einhvern og David Alaba, fyrirliði Austurríki, greip um kjaft hans svo að hann myndi hætta þessu rugli. Einhverjir vilja meina að Arnautovic hafi þarna verið að öskra rasískum orðum í átt að Ezgjan Alioski, leikmanni Norður-Makedóníu, sem er af albönskum ættum.

Þessi fyrrum framherji West Ham segist ekki vera rasisti en staðfestir þó að hann hafi sagt einhver vel valin orð eftir að hann skoraði.

Nú hefur UEFA hafið rannsókn á þessu fagni Arnautovic og skoða hvort hann hafi gerst sekur um rasisma. Verði hann fundinn sekur gæti hann verið sendur heim af mótinu og settur í bann frá keppnum UEFA.

Austurríki spilar gegn Hollandi á fimmtudaginn klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm