fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Markvörður United farinn heim og verður ekki með á EM

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:42

Dean Henderson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum og kemur Aaron Ramsdale inn í hans stað. Henderson spilar fyrir Manchester United en Ramsdale fyrir Sheffield United sem féllu úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Henderson er að glíma við meiðsli á mjöðm og getur þar af leiðandi ekki verið með liðinu á mótinu. Hann spilaði ekki í fyrsta leik liðsins á móti Króatíu en þá stóð Jordan Pickford, markvörður Everton, á milli stanganna.

David De Gea, hinn markvörður Manchester United, sat á bekknum allan leikinn þegar Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Svía í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila