fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

EM: Sterkur sigur Slóvakíu gegn Póllandi

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland og Slóvakía mættust í fyrsta leik E-riðils í kvöld á Evrópumótinu í knattspyrnu. Slóvakar höfðu betur, 1-2.

Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og bæði lið voru varkár til að byrja með. Robert Mak átti frábær tilþrif á 18. mínútu, þegar Slóvakar komust yfir, og skaut í stöngina en þaðan fór boltinn í Szcesny og inn í mark. Slóvakar leiddu í hálfleik, 0-1.

Linetty jafnaði strax fyrir Pólland í byrjun seinni hálfleiks. Leikmenn Póllands spiluðu meiri sóknarleik í seinni og stjórnuðu leiknum til að byrja með en Mak var alltaf hættulegur í skyndisóknum fyrir Slóvaka. Á 62. mínútu fékk Krychowiak sitt seinna gula spjald og þar með rautt og þá tóku Slóvakar aftur við sér og kom Skriniar þeim yfir stuttu síðar.

Slóvakar fara á topp E riðils með sigrinum á meðan Pólland situr á botninum. Hin liðin í E-riðli, Spánn og Svíþjóð, mætast í Sevilla klukkan 19:00.

Pólland 1 – 2 Slóvakía
0-1 Szcesny (´18)
1-1 Linetty (´46)
1-2 Skriniar (´69)
Rautt spjald Krychowiak (´62)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn