fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía vann Rússland í B-riðli Evrópumótsins í leik sem er nýlokið. Leiktið var í Sankti Pétursborg.

Romelu Lukaku kom Belgum yfir á 10. mínútu. Hann slapp þá í gegn eftir slakan varnarleik Rússa og skoraði.

Thomas Meunier bætti við marki fyrir belgíska liðið á 34. mínútu. Markvörður Rússa, Anton Shunin, reyndi þá að koma boltanum frá marki en boltinn barst á Meunier sem skoraði. Staðan í hálfleik var 2-0.

Seinni hálfleikur var rólegur. Belgar virtust ætla að sigla 2-0 sigri heim þegar Lukaku bætti við öðru marki á 88. mínútu. Meunier stakk boltanum þá inn fyrir vörn Rússa þar sem Lukaku var mættur og afgreiddi boltann í markið. Lokatölur urðu 3-0.

Belgar og Finnar eru nú með þrjú stig í B-riðli. Danir og Rússar eru án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn