fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

EM 2020: Sviss og Wales skildu jöfn í Bakú

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 15:01

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss og Wales mættust í A-riðli Evrópumótsins í fyrsta leik dagsins. Leikið var í Bakú í Aserbaídsjan og lauk leiknum með jafntefli.

Sviss var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að skora. Staðan í leikhléi var markalaus.

Fyrsta markið kom þó snemma í seinni hálfleik. Þar var að verki Breel Embolo fyrir Sviss. Hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu sem tekin var af Xherdan Shaqiri.

Wales tókst að jafna þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Kieffer Moore skoraði þá með góðum skalla eftir sendingu Joe Morrell.

Mario Gavranovic, leikmaður Sviss, kom boltanum í netið á 84. mínútu. Það mark var þó dæmt af vegna rangstöðu. Notast var við myndbandsdómgæslu.

Hvorugu liðinu tókst að finna sigurmark. Lokatölur 1-1.

Þessi lið eru í riðli með Ítalíu og Tyrklandi. Fyrrnefnda liðið vann einvígi þeirra í fyrsta leik riðilsins í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Í gær

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild