fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

EM 2020: Sviss og Wales skildu jöfn í Bakú

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 15:01

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss og Wales mættust í A-riðli Evrópumótsins í fyrsta leik dagsins. Leikið var í Bakú í Aserbaídsjan og lauk leiknum með jafntefli.

Sviss var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að skora. Staðan í leikhléi var markalaus.

Fyrsta markið kom þó snemma í seinni hálfleik. Þar var að verki Breel Embolo fyrir Sviss. Hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu sem tekin var af Xherdan Shaqiri.

Wales tókst að jafna þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Kieffer Moore skoraði þá með góðum skalla eftir sendingu Joe Morrell.

Mario Gavranovic, leikmaður Sviss, kom boltanum í netið á 84. mínútu. Það mark var þó dæmt af vegna rangstöðu. Notast var við myndbandsdómgæslu.

Hvorugu liðinu tókst að finna sigurmark. Lokatölur 1-1.

Þessi lið eru í riðli með Ítalíu og Tyrklandi. Fyrrnefnda liðið vann einvígi þeirra í fyrsta leik riðilsins í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands