fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrsta mark Evrópumótsins var sjálfsmark

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:19

Leikmenn ítalska landsliðsins fagna marki gegn Tyrkjum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalir eru komnir yfir gegn Tyrkjum í opnunarleik Evrópumótsins. Markið skoraði Merih Demiral í eigið net.

Markið kom á 53. mínútu. Berardi átti þá fasta fyrirgjöf fyrir mark Tyrkja sem fór í Demiral og í netið.

Þegar þetta er skrifað er klukkutími liðinn af leiknum. Staðan er 1-0 fyrir Ítali.

Myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið