fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 11:30

Ronaldo í verksmiðju Ferrari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er talinn einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hefur í gegnum árin þénað vel á því að spila knattspyrnu fyrir stærstu knattspyrnufélög í heiminum. Einn af þeim hlutum sem Ronaldo eyðir launum sínum í eru bílar. Bílafloti Ronaldo er metinn á um það bil 17 milljónir punda en það jafngildir rúmlega 2.9 milljörðum íslenskra króna.

Á dögunum bætti Ronaldo við Bugatti Centodieci í flota sinn, bílinn kemur í takmörkuðu upplagi og talið er að Ronaldo sé einn af tíu eigendum slíkra bíla í heiminum. Bílinn er enn í framleiðslu og verður afhentur eigendum sínum á næsta ári. kostar hann 8,5 milljónir punda.

Ronaldo skellti sér svo í verksmiðju Ferrari á dögunum og keypti sér Ferrari Monza bíl sem kostar tæpar 2 milljónir punda eða vel yfir 300 milljónir íslenskra króna.

Bílaflota Ronaldo má sjá hér að neðan.

MERCEDES G-WAGON BRABUS, £600,000

BUGATTI CHIRON, £2.15MILLION

BUGATTI VEYRON, £1.7M

LAMBORGHINI AVENTADOR, £260,040

ROLLS ROYCE CULLINAN, Frá £330,000

CHEVROLET CAMARO, £35,000

FERRARI F12 TDF, £350,000

RANGE ROVER SPORT, £100,000

MERCEDES AMG GLE 63, £127,000

MCLAREN SENNA, £1MILLION

BENTLEY CONTINENTAL GT, Frá £151,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði