fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

,,Vildi að hann myndi toga fjandans sokkana upp og líta út eins og knattspyrnumaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska goðsögnin Paul Gascoigne hrósaði Jack Grealish fyrir frammistöður sínar á knattspyrnuvellinum í viðtali við Daily Mail. Hann gagnrýndi leikmanninn þó fyrir að hafa sokkana sína eins neðarlega og raun ber vitni á meðan hann spilar.

Grealish, sem er fyrirliði Aston Villa og leikmaður enska landsliðsins, hefur vakið athygli fyrir það að vera með sokkana sína fyrir neðan kálfa í leikjum. Sjálfur hefur leikmaðurinn sagt að það tengist hjátrú.

,,Jack Grealish er góður. Ég vildi bara að hann myndi toga fjandans sokkana upp og líta út eins og knattspyrnumaður! Hann er þó alltaf tilbúinn til þess að fá boltann, sem er gott,“ sagði Gascoigne.

Grealish er að sjálfsögðu á leið með Englendingum á Evrópumót landsliða sem hefst í vikunni. Sjálfur lék Gascoigne 57 landsleiki fyrir England á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea