fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Tíu flottustu búningarnir á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 21:30

Varabúningur enska landsliðsins komst á listann. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumót landsliða hefst á föstudaginn. Eins og alltaf eru búningar landsliða eins misjafnir eins og þeir eru margir. The Sun tók saman lista yfir flottustu búninga mótsins, að þeirra mati. Aðal -og varabúningar eru teknir inn í myndina.

10. England (varatreyja)

9. Þýskaland (varatreyja)

8. Holland (aðaltreyja)

7. Tyrkland (aðaltreyja)

6. Skotland (varatreyja)

5. Portúgal (aðaltreyja)

4. Rússland (varatreyja)

3. Wales (aðaltreyja)

2. Frakkland (varatreyja)

1. Ítalía (aðaltreyja)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur