fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Þetta er hótelið sem enska landsliðið notar á Evrópumótinu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið heldur í dag á æfingasvæði sitt í St George’s Park þar sem liðið mun dvelja á meðan Evrópumótið fer fram. England leikur alla heimaleiki sína í riðlinum á Wembley.

Um er að ræða æfingasvæði enska liðsins en liðið mun dvelja á Hilton hóteli á svæðinu á meðan mótið fer fram.

Vegna veirunnar skæðu fá leikmenn ekkert að hita eiginkonur sína eða börn á meðan mótið fer fram. Hafa sumir áhyggjur af því að það gæti truflað mótið hjá enskum að geta ekki fengið að hitta ástvini sína.

Enska liðið er vel mannað og gæti farið langt á mótinu en hótelið sem liðið dvelur á er allt hið glæsilegasta.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring