fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Carlo Ancelotti gerir lítið úr Gylfa og félögum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti yfirgaf Everton á dögunum til þess að taka aftur við Real Madrid eftir að Zinedine Zidane sagði upp.

Carlo Ancelotti tók að sjálfsögðu þátt á blaðamannafundi eftir ráðninguna til Real Madrid og móðgaði þar stuðningsmenn Everton en þeir hafa mikið látið í sér heyra á samfélagsmiðlum eftir ummælin:

“Öll lið eru með markmið sem þau vilja reyna að uppfylla. Markmið Real Madrid er að vinna La Liga og Meistaradeildina. Markmið Everton er að reyna að komast í Evrópufótbolta.“

“Árangur er ekki einungis metinn í titlum, árangur fyrir þjálfara er að ná markmiðum sem klúbburinn hefur. Það er ekki markmið Everton að vinna ensku úrvalsdeildina heldur er markmiðið að reyna að berjast fyrir Evrópusæti og við börðumst fram í síðasta leik.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“