fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Svona gæti Everton litið út undir stjórn Nuno – Enginn Gylfi Þór?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 19:45

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Everton hafi áhuga á að ráða Nuno Espirito Santo sem knattspyrnustjóra eftir að Carlo Ancelotti yfirgaf félagið til þess að taka við Real Madrid. The Sun setti upp hugsanlegt byrjunarlið Everton undir stjórn portúgalska stjórans, taki hann við.

Nuno hætti sem stjóri Wolves á dögunum eftir farsæl ár í starfi. Taki hann við Everton mun hann líklega óska eftir því að fá fjármagn til að styrkja liðið og setja eigið handbragð á það.

Talið er að hann gæti reynt að næla í Rafael Leao frá AC Milan. Ruben Neves, Willy Boly og Nelson Semedo, leikmenn Wolves, eru þá einnig nefndir til sögunnar. Þeir hafa auðvitað allir leikið undir stjórn Nuno.

Það er athyglisvert að Gylfi Þór Sigurðsson er ekki settur í þetta hugsanlega byrjunarlið hjá breska miðlinum. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið.

Hér fyrir neðan má sjá liðið sem The Sun stillti upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar