fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Tæplega helmingur hafnaði því að fá bóluefni Pfizer

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 17:00

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæpur helmingur af leikmönnum belgíska landsliðsins í fótbolta hafnaði því að fá bólusetningu fyrir COVID-19. Yfirvöld í Belgíu höfðu gefið grænt ljós á það að landsliðið fengi forgang í bólusetningu fyrir Evrópumótið í sumar.

Sprauta átti leikmennina með bóluefni Pfizer en helmingur leikmannahópsins afþakkaði sprautuna, þeir telja að hún geti truflað undirbúning fyrir stórmótið.


Leikmenn Belga telja að bólusetning á þessu augnabliki geti truflað undirbúning, þeir ætla sér að vinna mótið og vilja enga truflun.

Fjöldi landsliða hefur fengið bólusetningu fyrir mótið en veirusmit eru byrjuð að setja strik í reikninginn, þannig er smit í hópi Skotlands og fjöldinn allur farinn í sóttkví vegna þess.

Belgía er efst á styrkleikalista FIFA og því ansi líklegt árangurs á mótinu sem hefst eftir níu dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri