fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Örverumengun í ketó-ís

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 14:11

Keto Komp Kökudeig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun var við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar en um er að ræða fjórar tegundir, framleiddar á sama degi.

Þeir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.

Innköllunin á við um eftirfarandi tegundir:

Kökudeigsís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Jarðaberjaostakökuís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Fílakaramelluís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Saltkaramelluís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Ísnum var aðeins dreift í verslanir Hagkaups í Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkfundur í Hafnarfirði

Líkfundur í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“