fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og Mbappe til Real Madrid í sumar? – Þetta er draumur Ancelotti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest að Carlo Ancelotti sé hættur sem stjóri liðsins og hafi skrifað undir samning við Real Madrid. „Ég hef notið þess að vera hjá Everton en ég fékk óvænt tækifæri sem ég trúi að sé rétt fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Ancelotti.

Zinedine Zidane sagði upp störfum í síðustu viku hjá Real Madrid, hann var ósáttur með Florentio Perez forseta félagsins.

Ancelotti var stjóri Real Madrid frá 2013 til 2015 og vann meðal annars Meistaradeildina. Ancelotti stýrði Everton í eitt og hálft ár.

Koma Ancelotti gætu verið góð tíðindi fyrir Gareth Bale og framtíð hans en kantmaðurinn var í kuldanum hjá Zidane. Ancelotti hélt mikið upp á Bale þegar þeir unnu saman síðast.

Þá er það sagður draumur Ancelotti að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins og fá Kylian Mbappe frá PSG. Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út ef draumur Ancelotti rætist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu