fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

U-beygja Messi svo gott sem staðfest

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 10:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Barcelona til næstu tveggja ára. Frá þessu greina miðlar á Spáni.

Messi er að verða samningslaus í lok mánaðarins en eftir mikil læti fyrir ári síðan hefur Messi snúist hugur.

Messi fór fram á sölu fyrir ári síðan en félagið kom í veg fyrir að hann færi. Messi var þá ósáttur með stjórnunarhætti félagsins en nýr forseti Joan Laporta hefur breytt miklu.

Kun Aguero einn besti vinur Messi gekk í raðir Barcelona í vikunni, þá var talið næsta víst að Messi myndi taka slaginn áfram.

Messi er 33 ára gamall og hefur alla tíð leikið með Barcelona en hann er sagður lækka örlítið í launum með nýjum samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“