fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Staðfest að Gylfi fær nýjan yfirmann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest að Carlo Ancelotti sé hættur sem stjóri liðsins og hafi skrifað undir samning við Real Madrid.

„Ég hef notið þess að vera hjá Everton en ég fékk óvænt tækifæri sem ég trúi að sé rétt fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Ancelotti.

Zinedine Zidane sagði upp störfum í síðustu viku hjá Real Madrid, hann var ósáttur með Florentio Perez forseta félagsins.

Ancelotti var stjóri Real Madrid frá 2013 til 2015 og vann meðal annars Meistaradeildina. Ancelotti stýrði Everton í eitt og hálft ár.

Samkvæmt The Athletic hefur Everton áhuga á að ráða Steven Gerrard til starfa sem var goðsögn hjá Liverpool sem leikmaður. Óvíst er hvort Gerrard væri klár í að taka við erkifjendum Liverpool. Gerrard hefur gert vel hjá Rangers í Skotlandi.

Önnur nöfn á blaði Everton eru Rafa Benitez, David Moyess, Paulo Fonseca, Erik ten Hag og Roberto Martinez. Spenandi verður að sjá hver verður næsti yfirmaður og stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“