fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Snérist hugur og Trent fer með – Hugsaður sem miðjumaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 15:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar sögðu frá því í morgun að Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool yrði ekki í landsliðshópi Englands sem færi á Evrópumótið.

Trent var ekki í hópnum í mars og var sagt að Gareth Southgate myndi ekki taka hann með á EM. Southgate velur hóp sinn í dag.

Southgate hefur hins vegar snúist hugur og ætlar nú að taka Trent með á mótið, en bakvörðurinn verður hugsaður sem miðjumaður.

Trent gæti orðið miðjumaður seinna á ferli sínum og hefur ítrekað verið rætt um það.

Jesse Lingard verður ekki í hópnum og þarf Southgate að fækka um sex leikmenn en hann valdi fyrst um sin 33 leikmenn en aðeins 26 fara á mótið. Mason Greenwood gefur ekki kost á sér vegna meiðsla en hann var í 33 manna hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum