fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Bjarni: „Þetta er ótrúleg umræða“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:43

Bjarni Benediktsson. Skjáskot/Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er ótrúlega umræða. Að það hafi orðið tjón af því að við áttum öfluga ferðaþjónustu. Ferðaþjónustan bíður núna eftir því að fullnýta tækifærin sem bíða handan við hornið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum formanna þingflokkann í Silfrinu á RÚV.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, kapteinn Pírata, hafði þá gagnrýnt áherslu stjórnvalda á að styrkja stór fyrirtæki, aðallega ferðaþjónustufyrirtæki, í COVID-faraldrinum, en minna hefði verið gert fyrir einstaklinga. Of lítið væri hugað að nýsköpun og fólki væri ekki treyst til að koma fram með sínar lausnir.

Bjarni benti í að ferðaþjónustan væri ný stoð undir efnahagslífið hér og það sama gilti um fiskeldi sem nú er mjög vaxandi. Enn fremur hefði átt sér stað stóraukin fjárfesting í lyfjaiðnaði. „Við höfum verið að sá fræjum út um allt í samfélaginu,“ sagði Bjarni.

„Engin ríkisstjórn hefur gert meira til að styðja við nýsköpun,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þessari umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“