fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Tuchel með skemmtiatriði – Hermdi eftir Pep en vissi ekki að hann væri í mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 14:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, skemmti leikmönnum sínum með því að herma eftir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Portó í Portúgal í kvöld og hefur Tuchel eflaust verið að stytta mönnum stundir á meðan beðið er eftir stóra leiknum.

Það virtist sem svo að Tuchel hafi ekki vitað að hann væri í upptöku á meðan hann hermdi eftir Guardiola. Hann var þó léttur og veifaði til myndavélamannsins þegar hann kom auga á myndavélina.

Guardiola er þekktur fyrir það að vera ansi líflegur á hliðarlínunni. Tuchel náði að leika hann nokkuð vel.

Leikur liðanna fer fram klukkan 19 í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skemmtiatriði þýska stjórans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola