fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Spænsku risarnir vilja Kante

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 11:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á því að fá miðjumanninn N’Golo Kante frá Chelsea í sumar. Spænska blaðið Don Balon greinir frá.

Kante hefur verið frábær frá því hann kom til Englands árið 2015, fyrst hjá Leicester og svo hjá Chelsea. Hann hefur gert sig gildandi sem einn af bestu miðjumönnum heims.

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er sagður vera reiðubúinn til þess að bjóða Chelsea 60 milljónir punda fyrir Kante í sumar.

Leikmaðurinn var til að mynda frábær fyrir Chelsea í einvíginu gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Kante verður í eldlínunni með Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Manchester City í kvöld. Þar getur hann bætt þeim titli við safnið sitt. Hann hefur þegar unnið ensku úrvalsdeildina, enska bikarinn og sjálfan heimsmeistaratitilinn með Frökkum á ferli sínum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar