fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Enskir stuðningsmenn slógust í Portúgal – Stólum kastað fram og til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. maí 2021 18:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir stuðningsmenn Manchester City og Chelsea slógust á götum Portó í gær í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu.

Fjöldi stuðningsmanna tók þátt í slagsmálunum. Þar mátti til að mynda sjá ansi marga stóla fljúga fram og til baka. Enskar fótboltabullur hafa oft á tíðum verið til vandræða er þær elta lið sitt erlendis og það var engin undantekning á því í Portúgal í gær.

Úrslitaleikurinn fer fram á Estadio Dragao í Portó annað kvöld. Hann hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum á milli stuðningsmanna í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni