fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Jóhann og Tobba saman í nýkjörinni stjórn

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 28. maí 2021 11:08

Tobba Marinós og Jóhann Hauksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Hauksson, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, var kjörinn formaður Íslandsdeildar Transparency International á aðalfundi félagsins í gær. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögfræðingur og meistaranemi í mannréttindalögfræði við Edinborgarháskóla, var kjörin varaformaður.

Íslandsdeild Transparency International er hluti af alþjóðasamtökum sem vinna að því að minnka spillingu í þjóðfélaginu, einkum á sviði stjórnmála og viðskipta.

Aðrir fulltrúar í nýrri stjórn félagsins eru Edda Kristjánsdóttir mannréttindalögfræðingur, Geir Guðmundsson, verkfræðingur og verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Halldór Zoega, verkfræðingur og deildarstjóri mannvirkjadeildar á Mannvirkja- og leiðsögusviði Samgöngustofu, Þorbjörg Alda Marinósdóttir, atvinnurekandi og fyrrum ritstjóri DV, og Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Í gær

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Í gær

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“