fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Eiginkonan brjáluð eftir gærkvöldið – Barni þeirra blandað í málið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 21:45

De Gea í smá brasi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mætti Villareal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að lokinni framlengingu og þá tók við vítaspyrnukeppni. Alls voru teknar 22 spyrnur í ótrúlegri vítakeppni þar sem allir skoruðu nema David De Gea.

De Gea hefur verið í sambandi með spænsku söngkonunni Edurne í langan tíma en hún tók meðal annars þátt í Eurovision árið 2015. Parið eignaðist sitt fyrsta barn í mars á þessu ári.

Edurne er brjáluð yfir athugasemdum sem fólk hefur skilið eftir á samfélagsmiðlinum Twitter eftir leik.

Enn og aftur hefur þetta sýnt að það þarf að gera meira til þess að berjast gegn kynjafordómum í samfélaginu,“ sagði Edurne á Twitter eftir leik

Söngkonan var sérstaklega reið þegar umræðan barst að barni þeirra hjóna en einn aðili spurði á Twitter:

„Mun Edurne leyfa De Gea að taka upp barnið eftir þetta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag