fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Kótelettan færð aftur um mánuð

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 14:47

Guðni Ágústsson stóð vaktina á grillinu á Kótelettunni þegar hátíðin var haldin síðast. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskyldu og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi í 11. skipti nú í sumar. Hátíðin átti að fara fram dagana 11.-13. júní næstkomandi en í ljósi gildandi sóttvarnalaga mun ekki vera hægt að halda hátíðina á tilsettum tíma. Þess í stað hefur verið ákveðið að færa hana aftur um mánuð þ.s. fram til 9.-11. júlí, þegar öllum takmörkunum innanlands hefur verið aflétt eins og varfærin áætlun stjórnvalda hefur kveðið á um.

Mikil eftirvænting er hjá hátíðarhöldurnum og er undirbúningur hátíðarinnar vel á veg komin. „Að venju  verður öllu til tjaldað enda finnum við fyrir mikilli eftirvæntingu í samfélaginu,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdarstjóri hátíðarinnar.

Miðasala á tónlistarhátíðina mun hefjast nú í byrjun júní inn á www.kotelettan.is þar sem einnig verður hægt að nálgast nánari upplýsingar og dagskrá hátíðarinnar í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Í gær

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings