fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enginn Dier í landsliðinu – stuðningsmenn fagna

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 18:20

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir stuðningsmenn hafa farið hamförum á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að 33 manna landsliðshópur Englendinga var tilkynntur í dag. Það sem hefur glatt stuðningsmenn mest er það að Eric Dier er hvergi sjáanlegur.

Eric Dier skoraði úr lokavítaspyrnunni gegn Kólumbíu í vítakepnni í 16-liða úrslitum á HM 2018. Þá var Eric Dier hluti af landsliði Englendinga á EM 2016 og skoraði fyrsta mark þeirra á því móti gegn Rússlandi. Dier spilaði í öllum nema einum leik á HM í Rússlandi fyrir þremur árum og fékk fyrirliðabandið í leiknum gegn Belgíu.

Stuðningsmönnum virðist þó alveg sama um það og fögnuðu innilega þegar ljóst var að hann verður ekki með enska landsliðinu í sumar á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina