fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Maguire fær bara að skokka í dag – Algjörlega óvíst með morgundaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United er ansi tæpur fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar, hann hefur verið fjarverandi síðustu vikur.

Maguire er í kappi við tímann og hefur ekkert æft eftir að hafa meiðst fyrir rúmum tveimur vikum gegn Aston Villa.

Hann ferðaðist með til Póllands en liðið mætir Villarreal í úrslitum á morgun. Ole Gunnar Solskjær segir að Maguire muni aðeins skokka á hliðarlínunni í dag á æfingu.

Það er því hæpið að Maguire muni stíga inn á völlinn en Solskjær mun bíða fram á síðustu sekúndu með að taka ákvörðun, mikilvægi Maguire er slíkt.

Solskjær er í dauðafæri á að vinna sinn fyrsta bikar sem stjóri United og er talsverð pressa á honum að klára þennan bikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi