fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Roberto Martinez í virku samtali við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 16:00

Roberto Martinez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham heldur áfram í viðræðum við Roberto Martinez þjálfara Belgíu um að taka við þjálfun liðsins í sumar. Tottenham vantar stjóra.

Jose Mourinho var rekinn í apríl en Ryan Mason tók við þjálfun liðsins út tímabilið en heldur ekki áfram.

Mauricio Pochettino sem var rekinn frá Tottenham árið 2019 hefur einnig verið orðaður við stöðuna, það er talið ólíklegt.

Martinez hefur góða reynslu úr enskum fótbolta. Samkvæmt frétt Sky Sports eru Graham Potter hjá Brighton og Ralf Rangnick fyrrum stjóri RB Leipzig eru einnig í samtalinu.

Martinez var áður þjálfari Wigan og Everton en Arsenal reyndi að fá hann árið 2019 áður en Mikel Arteta tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina