fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Roberto Martinez í virku samtali við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 16:00

Roberto Martinez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham heldur áfram í viðræðum við Roberto Martinez þjálfara Belgíu um að taka við þjálfun liðsins í sumar. Tottenham vantar stjóra.

Jose Mourinho var rekinn í apríl en Ryan Mason tók við þjálfun liðsins út tímabilið en heldur ekki áfram.

Mauricio Pochettino sem var rekinn frá Tottenham árið 2019 hefur einnig verið orðaður við stöðuna, það er talið ólíklegt.

Martinez hefur góða reynslu úr enskum fótbolta. Samkvæmt frétt Sky Sports eru Graham Potter hjá Brighton og Ralf Rangnick fyrrum stjóri RB Leipzig eru einnig í samtalinu.

Martinez var áður þjálfari Wigan og Everton en Arsenal reyndi að fá hann árið 2019 áður en Mikel Arteta tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota