fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Konurnar á bak við stjörnurnar – Ein þeirra fyrirgaf framhjáhald á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar enska landsliðið í knattspyrnu fer á stórmót hafa ensku götublöðin ansi gaman af því að skoða konurnar á bak við mennina. Konurnar sem styðja við sína menn.

Gareth Southgate valdi í dag 33 manna hóp sinn fyrri EM en hann mun þurfa að skera hópinn niður í 26 leikmenn í næstu viku.

Frá Heimsmeistaramótinu 2018 er nokkur breyting á eiginkonum leikmanna en þar á meðal er Marcus Rashford stjarna liðsins sem er einhleypur í dag. Hann sleit sambandi við Lucia Loi á dögunum.

Rebecca Cooke unnusta Phil Foden er á leið á sitt fyrsta stórmót en hún og Foden hafa gengið í gegnum erfiðleika í sambandinu, Cooke fyrirgaf Foden frægt framhjáhald hans á Íslandi síðasta haust þegar enska landsliðið var á Íslandi.

Hér að neðan má sjá konurnar sem ensk blöð segja að slái í gegn í stúkunni á Evrópumótinu í sumar.

Fern Hawkins (Harry Maguire)

Chloe Wealleans-Watts (Mason Mount)

Katie Goodland (Harry Kane)

Paige Milian (Raheem Sterling)

Charlotte Trippier (Kieran Trippier)

Ellie Alderson (Ollie Watkins)

Mia McClenaghan (Reece James)

Lauren Fryer (Declan Rice)

Rebecca Cooke (Phil Foden)

Anouska Santos (Luke Shaw)

Ashleigh Behan (Kalvin Phillips)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina