fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur meistari með Brondby í Danmörku

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 16:59

Hjortur Hermannsson og félagar hans í Brondby fagna hér marki í leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brondby er danskur meistari en þetta var ljóst eftir lokaumferðina í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir umferðina áttu þrjú lið möguleika á titlinum, Brondby, Midthylland og FC Kaupmannahöfn.

Brondby tók á móti Nordsjælland og vann öruggan 2-0 sigur. Christensen og Slimane skoruðu mörk heimamanna. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Brondby.

Midtjylland tók á móti AGF og unnu heimamenn öruggan 4-0 sigur. Evander, Dreyer (2x), Sviathenko skoruðu mörk heimamanna. Mikael Neville Anderson spilaði allan leikinn fyrir Midtjylland.

FC Kaupmannahöfn átti útileik gegn Randers sem endaði 2-1 fyrir heimamönnum. Greve og Egho skoruðu mörk Randers en Fischer skoraði sárabótamark fyrir Kaupmannahöfn í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot