fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Stór tíðindi frá Madríd – Hazard á förum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports greindi frá stórum tíðindum nú fyrir stuttu þess efnis að Real Madrid muni hlusta á tilboð í Eden Hazard í sumar. Eftir fall ofurdeildarinnar þarf spænska stórveldið að selja leikmenn til þess að eiga efni á því að endurnýja hópinn.

Kylian Mbappe og Erling Braut Haaland eru báðir á óskalista Real. Það er ljóst að þeir verða alls ekki ódýrir, sama þó svo að þeir fengju bara annan þeirra. Madrídarliðið er einnig tilbúið til þess að selja leikmenn eins og Gareth Bale og Luka Jovic í sumar til þess að ná inn fjármagni.

Hazard hefur átt mjög erfitt uppdráttar frá því að hann kom til Real sumarið 2019. Hann mætti of þungur til æfinga og hefur einnig verið mikið meiddur frá komu sinni.

Hér fyrir neðan má horfa á fréttaskýringu Sky Sports í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar