fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Sjáðu lið tímabilsins að mati Neville og Carragher – Sex leikmenn komust að hjá þeim báðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 14:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar Sky Sports hafa valið lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni að þeirra mati. Hér neðst í fréttinni má sjá lið Jamie Carragher og Gary Neville.

Carragher valdi engan úr sínu fyrrum félagi, Liverpool. Hann er hinsvegar með tvo leikmenn úr liði erkifjendanna, Manchester United. Þá Luke Shaw og Bruno Fernandes. Þá valdi hann fjóra leikmenn úr liði Englandsmeistara Manchester City.

Neville, sem er goðsögn hjá Man Utd, valdi einnig tvo leikmenn frá sínu gamla félagi. Þá sömu og Carragher. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Man City komust í hans lið eins og lið Carragher.

Lið þeirra félaga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Lið Jamie Carragher. Mynd/Sky Sports
Lið Gary Neville. Mynd/Sky Sports
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“