fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu lið tímabilsins að mati Neville og Carragher – Sex leikmenn komust að hjá þeim báðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 14:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar Sky Sports hafa valið lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni að þeirra mati. Hér neðst í fréttinni má sjá lið Jamie Carragher og Gary Neville.

Carragher valdi engan úr sínu fyrrum félagi, Liverpool. Hann er hinsvegar með tvo leikmenn úr liði erkifjendanna, Manchester United. Þá Luke Shaw og Bruno Fernandes. Þá valdi hann fjóra leikmenn úr liði Englandsmeistara Manchester City.

Neville, sem er goðsögn hjá Man Utd, valdi einnig tvo leikmenn frá sínu gamla félagi. Þá sömu og Carragher. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Man City komust í hans lið eins og lið Carragher.

Lið þeirra félaga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Lið Jamie Carragher. Mynd/Sky Sports
Lið Gary Neville. Mynd/Sky Sports
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir