fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kane sat fyrir í nýjum búningi Tottenham – Vísbending um að hann verði áfram?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 10:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham kynnti í morgun nýjan búning liðsins fyrir næstu leiktíð. Harry Kane var einn af þeim leikmönnum sem sat fyrir er félagið frumsýndi búninginn. Hann hefur verið sterklega orðaður frá félaginu undanfarið. Þetta gæti verið vísbending um að hann verði áfram.

Kane hefur aðallega verið orðaður við Manchester-liðin, City og United, ásamt Chelsea. Leikmaðurinn vill halda sig innan Englands.

Þessi frábæri framherji skoraði eitt marka Tottenham í 2-4 sigri á Leicester í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Hann tryggði sér um leið markakóngstitilinn. Því var velt upp hvort að þetta hafi verið hans síðasti leikur í treyju Tottenham. Nú geta stuðningsmenn hins vegar leyft sér að vona að nýja auglýsingin gefi í skyn að Kane verði áfram.

Hér fyrir neðan má sjá Kane í nýju treyjunni.

Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir