fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

,,Verður alvöru skömm fyrir íslenska knattspyrnuheiminn og íslenska ríkið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 10:00

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mun leika vinnáttulandsleik við Færeyjar á endurbættum heimavelli þeirra síðarnefndu þann 4. júní næstkomandi. Þrátt fyrir að 50 þúsund manna nágrannaþjóð okkar Íslendinga sé að fá endurbættann og betri leikvang þá er ekki sömu að segja hér á landi. Málið var rætt í útvarpsþættinum Fótbolta.net á laugardaginn var.

,,Það verður alvöru skömm fyrir íslenska knattspyrnuheiminn og íslenska ríkið og svona að fá að spila þar. Það verður svona til að snúa hnífnum í sárinu að við erum glataðasta þjóðin á öllum Norðurlöndum þegar kemur að fótbotlavöllum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í þættinum.

Góður árángur landsliða Íslands síðustu ár virðist ekki vera nóg til þess að framkvæmdum um nýjan völl verði hrint af stað.

,,Búnir að fara á tvö síðustu stórmót og við erum með þessa byggingu hérna. Guð minn góður,“ sagði Elvar Geir Magnússon um málið. ,,Þetta ástkæra hræ,“ bætti Tómas við.

Nýr heimavöllur Færeyja mun taka 5 þúsund manns í sæti, um 10% af höfðatölu landsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar