fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

,,Enginn möguleiki á að Mbappe fari“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 09:21

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, er harður á því að Kylian Mbappe muni vera áfram hjá félaginu. Samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð.

Mbappe skoraði 27 mörk í 31 einum leik í Ligue 1 á tímabilinu. Þá gerði hann 8 mörk í 10 leikjum í Meistaradeild Evrópu. PSG missti þó af báðum titlum. Þeir misstu Frakklandsmeistaratitilinn til Lille og féllu úr leik gegng Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Parísarliðinu tókst þó að sigra franska bikarinn.

Brasilíska stjarnan Neymar gerði nýjan samning við félagið á dögunum. PSG er einnig staðráðið í að halda Mbappe.

,,Það er enginn möguleiki á að Mbappe fari. Ég fullvissa þig um að hann verði áfram hjá PSG. Hann vill vera áfram og er ekki að fara neitt,“ sagði Al-Khelaifi við Canal+.

Þá sagði forsetinn að félagið væri ekki að stressa sig yfir því að leikmaðurinn hafi ekki enn skrifað undir.

,,Við erum mjög róleg, mjög afslöppuð.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“