fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

,,Enginn möguleiki á að Mbappe fari“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 09:21

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, er harður á því að Kylian Mbappe muni vera áfram hjá félaginu. Samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð.

Mbappe skoraði 27 mörk í 31 einum leik í Ligue 1 á tímabilinu. Þá gerði hann 8 mörk í 10 leikjum í Meistaradeild Evrópu. PSG missti þó af báðum titlum. Þeir misstu Frakklandsmeistaratitilinn til Lille og féllu úr leik gegng Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Parísarliðinu tókst þó að sigra franska bikarinn.

Brasilíska stjarnan Neymar gerði nýjan samning við félagið á dögunum. PSG er einnig staðráðið í að halda Mbappe.

,,Það er enginn möguleiki á að Mbappe fari. Ég fullvissa þig um að hann verði áfram hjá PSG. Hann vill vera áfram og er ekki að fara neitt,“ sagði Al-Khelaifi við Canal+.

Þá sagði forsetinn að félagið væri ekki að stressa sig yfir því að leikmaðurinn hafi ekki enn skrifað undir.

,,Við erum mjög róleg, mjög afslöppuð.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot