fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Rekinn eftir úrslit gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 09:08

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso hefur verið rekinn frá Napoli eftir að hafa mistekist að koma liðinu í Meistaradeildina. Þá er þjálfari Sassuolo einnig á förum.

Napoli gerði 1-1 jafntefli við Verona á heimavelli í lokaumferð Serie A í gær. Þar með tókst Juventus að fara upp fyrir liðið og ná síðasta Meistaradeildarsætinu á Ítalíu. Aurelio De Laurentiis, sá skrautlegi eigandi Napoli, hefur ekki sætt sig við það og tekið í gikkinn.

Gattuso stýrði Napoli í tvö tímabil en náði Meistaradeildarsæti í hvorugt skiptið. Hann þarf því að finna sér nýtt starf.

Þá er það einnig að frétta frá Ítalíu að Roberto De Zerbi, stjóri Sassuolo, sé að fara að taka við Shaktar Donetsk í Úkraínu. Fabrizio Romano greinir frá þessu. De Zerbi hefur stýrt Sassuolo síðan árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar