fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Falleg stund í Þýskalandi – Skipti um treyju við dómarann eftir síðasta leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Borussia Dortmund, skipti um treyju við dómara leiksins eftir sigur liðsins gegn Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í gær.

Leikurinn var liður í lokaumferð deildarinnar. Honum lauk 3-1 og skoraði Haaland sjálfur tvö mörk í leiknum. Dortmund lýkur leiktíðinni í þriðja sæti.

Leikurinn markaði endalok Manuel Grafe sem dómara í deildinni. Þar hefur hann starfað síðan 2004 en mun nú láta staðar numið.

Til heiðurs Grafe fór Haaland til hans eftir leik og skipti á treyjum við hann. Þetta skemmtilega augnablik má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham