fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Falleg stund í Þýskalandi – Skipti um treyju við dómarann eftir síðasta leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Borussia Dortmund, skipti um treyju við dómara leiksins eftir sigur liðsins gegn Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í gær.

Leikurinn var liður í lokaumferð deildarinnar. Honum lauk 3-1 og skoraði Haaland sjálfur tvö mörk í leiknum. Dortmund lýkur leiktíðinni í þriðja sæti.

Leikurinn markaði endalok Manuel Grafe sem dómara í deildinni. Þar hefur hann starfað síðan 2004 en mun nú láta staðar numið.

Til heiðurs Grafe fór Haaland til hans eftir leik og skipti á treyjum við hann. Þetta skemmtilega augnablik má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar