fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Falleg stund í Þýskalandi – Skipti um treyju við dómarann eftir síðasta leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Borussia Dortmund, skipti um treyju við dómara leiksins eftir sigur liðsins gegn Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í gær.

Leikurinn var liður í lokaumferð deildarinnar. Honum lauk 3-1 og skoraði Haaland sjálfur tvö mörk í leiknum. Dortmund lýkur leiktíðinni í þriðja sæti.

Leikurinn markaði endalok Manuel Grafe sem dómara í deildinni. Þar hefur hann starfað síðan 2004 en mun nú láta staðar numið.

Til heiðurs Grafe fór Haaland til hans eftir leik og skipti á treyjum við hann. Þetta skemmtilega augnablik má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg í maga Liverpool